Við sérsmíðum hurðaskilti eftir þínum þörfum.Ferhyrnd eða sporöskjulaga í fjórum aðallitum. Bjóðum einnig upp á skilti í bláu, grænu, gulu og rauðu .Endingargóð og vönduð.
Við framleiðum fallega hannað, umhverfisvæna og vandaða krossa á leiði.Skiltin eru hönnuð með texta við hæfi hvers og eins.
Við framleiðum púlt með skilti í stærðum sem henta á leiði í öllum stærðumEinföld hönnun sem ekki tengist ákveðnum trúarbrögðum
Við framleiðum krossa og púlt sem henta við grafreit gæludýra
Við sérsmíðum skilti og gröfum í plast, ryðfrítt stál, messing, tré og ál Skilti fyrir legsteina, minnisvarða, styttur og margt fleira.