Verkefni fyrir Vélsmiðju Orms & Víglundar

Verkefni fyrir Vélsmiðju Orms & Víglundar

Við fengum skemmtilegt verkefni frá Vélsmiðju Orms & Víglundar þar sem við gerðum fyrir þá útskorin skilti í svörtu plasti.
Á sama tíma unnum við líka skilti úr tvílituðu hvítu plasti þar sem við grófum í efnið til að fá svarta stafi.

Alltaf gaman að sjá hvað svona hrein og skýr skilti geta lyft heildar útlitinu. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af útfærslunum.


 

Til baka á bloggið