Verkefnin okkar
Hér deilum við verkefnunum sem við höfum unnið síðustu misseri, stórum sem smáum. Við erum einstaklega stolt af hverju einasta þeirra og finnst alltaf jafn gaman að sjá hugmyndir verða að raunverulegum skiltum, merkingum eða sérsmíðuðum lausnum.
Við vinnum fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki og leggjum metnað í að smáatriðin séu alltaf í lagi. Hvort sem það er einfalt hurðaskilti, upplýsingaskilti eða stærra og flóknara samstarfsverkefni, þá reynum við alltaf að gera hlutina vel.
Hér fyrir neðan geturðu skoðað ýmis verkefni sem við höfum tekið að okkur og ef þú ert með hugmynd sem þú vilt láta verða að veruleika, þá ertu alltaf velkominn að hafa samband.