Sérsmíðuð skilti síðan 1999

Við hjá Skilti & Merkingar búum til sérhönnuð skilti fyrir heimili, gæludýr, húsfélög og fyrirtæki.

Áratuga reynsla, vönduð efni sem stenst íslenskt veðurfar og endist árum saman.

Skoða verkefni

Svör við spurningum sem við fáum oftast

Hvernig festi ég skiltið upp?


Það fylgir ölllum nafnaskiltum tvöfalt lag lím sem þú hengir upp skiltið sem auðveldast.

Er hægt að sérpanta?


Já! Við tökum við öllum sérpöntunum og getum gefið tilboð til bæði fyrirtækja og einstaklinga.

Er hægt að sleppa merkjum eða ramma á skiltunum?


Það er alltaf hægt að vera með séróskir á öllum pöntunum.
Við reynum að verða að öllum séróskum.

Er hægt að fá aðra stærð á skilti en það sem er í boði?


Já við getum gert stærð sem hentar þér, ef stærðinar sem við bjóðum uppá henta þér ekki.
Sendu á okkur í forminu hér fyrir neðan eða hringdu í okkur.

Hafa samband