Skip to product information
1 of 9

Nameplate - Acrylic door sign

Nameplate - Acrylic door sign

Custom-made nameplates for doors, mailboxes or housing associations

Regular price 5.990 ISK
Regular price Sale price 5.990 ISK
Sale Sold out
Taxes included. Shipping calculated at checkout.
Color: Gull
Size
Would you like to have an address on the sign?
Quantity

Details
Door nameplate made from two-tone acrylic, weather-resistant and very easy to install. Suitable for doors, mailboxes, and apartment buildings.

Material: Two-tone acrylic
Shape: Rectangular
Colors: Black, white, gold, or silver
Mounting: 3M adhesive tape (included)
Use: Doors, mailboxes, apartments, and building associations
Made in: Iceland
Care: Wipe with a damp cloth; avoid strong solvents

Sizes (height × width):
1–2 names: 5 cm × 12 cm
3–5 names: 7.5 cm × 12 cm
6+ names: 10 cm × 12 cm

View full details

Spurningar sem við fáum oftast

Spurningar (FAQ)

Hvernig festi ég hurðaskilti á hurð?

Öll hurðaskilti koma með sterku 3M límbandi og eru því auðveld í uppsetningu á sléttu og hreinu yfirborði. Þurrkaðu yfir með spritti, merktu staðsetningu og þrýstu fast í 30–60 sek.

Hvað tekur langan tíma að fá hurðaskilti?

Við framleiðum á Íslandi. Algengur framleiðslutími er 5–10 dagar og síðan sendum við með póstinum frítt um allt land.

Hversu mörg nöfn komast á hurðaskilti?

Við mælum með 5×12 cm fyrir 1–2 nöfn, 7.5×12 cm fyrir 3–5 nöfn og 10×12 cm fyrir 6+ nöfn.

Henta hurðaskiltin fyrir póstkassa?

Já þú getur valið eftir stærðum í hurðaskiltunum, þú borgar ekkert aukalega fyrir fleiri nöfn aðeins stærð.

Get ég fengið aðra stærð?

Já ekkert mál að gera í öðrum stærðum. Endilega sendu okkur tölvupóst eða hringdu ef stærðin hentar ekki.

Senda okkur hér póst

Hringdu: 454-1001