Um fyrirtækið

Skilti og Merkingar ehf var stofnað 1. september 1999 af Borgari Ólafssyni.

Í dag smíðum við vinsæl og ódýr plast 2play skilti til allskonar merkinga einig riðfrí skilti á legsteina, minnisvarða, styttur o.m.fl. eftir óskum. Við gröfum í plast, ryðfrítt stál, messing, tré og ál eftir málum og eftit óskum hvers og eins.

Við leggjum mikla áherslu á að framleiða vörur sem endast í áratugi og þurfa aðeins lágmarks viðhald.

Afhendingartími er að jafnaði 7 til 14 virkir dagar eftir að pöntun berst og greiðsla hefur átt sér stað til staðfestingar.  Varan er send í pósthús sem er í dag er fremur ylla treystandi til að koma okkar skiltum til skila.  En við finnum alltaf ráð til að koma okkar vöru til skila.

 

Skilti og Merkingar ehf.

Stapavöllum 21

260 Reykjanesbæ

Kt. 650509-0640

Netfang: [email protected]

Sími: 893-4105