Description
Stál hurðaskilti – nafnaskilti
Endingargóð lausn.
Fyrir heimili, húsfélag, fyrirtæki og fjölbýli.
Ódýrari kostur er plexi í silfur-áferð: Hér!
Einnig er lausn í svörtu eða hvítu áli: Hér!
Einföld uppsetning
Skiltispjaldið kemur með sterku límbandi aftan á. Fjarlægðu verndarfilmu og festu beint á hurð, engin verkfæri nauðsynleg.
Stærðir
Breidd 12 cm; hæð 5 cm (1–2 nöfn), 7,5 cm (3–5 nöfn) eða 10 cm (6–7 nöfn).
Efni og áferð
Ryðvarðaður málmur (úr stáli). Messing-áferð einnig í boði.
Af hverju að velja þessa lausn?
- Vandað og stílhreint útlit 
- Þolir veður og slit 
- Fljótleg límbandsuppsetning 
- Hentar á hurð, inngang og póstkassa 
- Framleitt á Íslandi með áherslu á gæði 
 
 







